Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
niðurfellingarkerfi vegna tollaundanþáguákvæða
ENSKA
suspension system of the customs relief arrangements
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Innflutning á vörum, sem falla undir niðurfellingarkerfi vegna tollaundanþáguákvæða um virka vinnslu, og innflutning á vörum, sem falla undir endurgreiðslukerfi, vegna tollaundanþáguákvæða, skal skrá með viðeigandi hætti í hagskýrsluflokka um innflutning til virkrar vinnslu, niðurfellingarkerfi, og hagskýrsluflokka um innflutning vegna virkrar vinnslu, endurgreiðslukerfi.


[en] The importation of goods placed under the suspension system of the customs relief arrangements in respect of inward processing and the importation of goods placed under the drawback system of the customs relief arrangements in respect of inward processing shall be recorded respectively under the statistical procedure in respect of importation for inward processing, suspension system, and the statistical procedure in respect of importation for inward processing, drawback system.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 3678/87 frá 9. desember 1987 um tilhögun skýrslugerðar um utanríkisverslun Bandalagsins

[en] Commission Regulation (EEC) No 3678/87 of 9 December 1987 on statistical procedures in respect of the Community'' s external trade

Skjal nr.
31987R3678
Aðalorð
niðurfellingarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira